Stúdíóið gerir Ísland eftirsótt
Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur að vanda mörg járn í eldinum. Kvikmyndaver hans, Reykjavík Studios, hefur verið fullbókað í kórónuveirufaraldrinum, meðal annars vegna verkefna fyrir streymisveituna Netflix. Þá undirbúa samstarfsmenn Baltasars hjá fasteignaþróunarfélaginu Spildu uppbyggingu á íbúðarhúsnæði í Gufunesi, nærri kvikmyndaverinu, með vorinu. Baltasar segir faraldurinn hafa skapað mikið tækifæri fyrir Íslendinga í kvikmyndagerð, ef rétt verður á málum haldið.
Streymisveitan, sú stærsta í heimi, hefur sýnt efni með Íslendingum í ár. Má þar nefna Eurovision-myndina Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem tekin var á Húsavík, spennumyndina Murder Mystery, með Ólafi Darra Ólafssyni í aukahlutverki,...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.