Sósíalistar: af úrunum skuluð þið þekkja þá

Flóttamenn frá Venesúela vaða yfir á til að komast til …
Flóttamenn frá Venesúela vaða yfir á til að komast til Kólumbíu. Sár fátækt og skortur á helstu lífsnauðsynjum einkennir daglegt líf með sósíalista við völd. AFP

Kannanir benda til að hugmyndafræði sósíalismans njóti vaxandi vinsælda og það ekki síst hjá unga fólkinu. Könnun sem Gallup gerði árið 2019 leiddi í ljós að um helmingur ungra Bandaríkjamanna hafi jafn jafngóða eða betri skoðun á sósíalisma og kapítalisma á meðan önnur rannsókn leiddi í ljós að sjö af hverjum tíu ungum Bandaríkjamönnum gætu hugsað sér að gefa sósíalista atkvæði sitt í kosningum.

Þá sýndi glæný könnun Hoover-stofnunarinnar við Stanford-háskóla að um 51% þeirra sem flokkast sem sem demókratar segjast vera fylgjandi sósíalisma. Þessi þróun er ekki bundin við Bandaríkin og sýndi nýleg könnun Maskínu, að íslenski Sósíalistaflokkurinn nýtur aukins fylgis og gæti vænst 5,3% atkvæða ef kosið væri til þings í dag en...