Vill græna hvata í samgöngumálum
„Borgarstjórn er sú stofnun í íslensku samfélagi sem mælist með minnst traust, eða 17%. Borgarkerfið er brotið, óráðsían gríðarleg og verkefnin framundan ærin. Svo kjörnir fulltrúar geti fengið skýrt umboð til að leiða mikilvægar breytingar í borginni þarf traust. Við verðum því að ræða starfsumhverfið og færa orðræðuna til betri vegar,“ segir Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
„Upplifun mín af hinu pólitíska umhverfi í borgarstjórn er svolítið undarleg. Hafandi kynnst heimi lögmennskunnar, sem felur auðvitað í sér rökstuddan ágreining um hvers kyns málefni, er svolítið sérstakt að upplifa umræðuhefðina innan borgarstjórnar. Þetta eru ómálefnaleg átök og upphrópanir oft og tíðum.“
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.