Eitt ár með veirunni
Líklega ættum við ekki að halda upp á eins árs afmæli vágestsins sem lagt hefur heiminn á hliðina. En á þessum tímamótum er fróðlegt að horfa til baka og skoða áhrif veirunnar og hvaða lærdóm má draga af árinu.
Blaðamaður Sunnudagsblaðsins fór á stúfana og ræddi við fólk sem veiran hafði meiri áhrif á en okkur hin, þótt vissulega færi enginn jarðarbúi varhluta af henni. Þrír viðmælendur hafa áður komið í viðtal en hafa nú allt aðra sýn en áður, þar af eru tvær konur sem fengu Covid og súpa enn seyðið af því. Már Kristjánsson fræðir okkur um hvað læknar hafa lært og talar um bóluefnin og framtíðina. Einnig er rætt við hjúkrunarfræðing í rakningarteyminu og ljósmyndara Landspítalans.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.