Hinir níu sem lentu í helvíti
Sunnudaginn 9. nóvember 1958 keyrðu breskir olíuvinnslumenn fram á flugvélabrak í eyðimörk Líbíu. Hafði vélin, sem er bandarísk og af gerðinni B-24D Liberator, þá legið í heitum sandinum í um 15 ár, eða allt frá því flugmenn hennar villtust af leið eftir mislukkaðan sprengjuleiðangur til Ítalíu. Ekkert þótti benda til þess að þeir níu sem skipuðu flugáhöfnina hafi fylgt vél sinni síðasta spölinn. Þá var heldur engin flugvél bandamanna sögð hafa farist á þessum slóðum í stríðinu. Ástæða þess að sprengjuvélin fórst og afdrif áhafnarinnar átti ekki eftir að koma í ljós fyrr en árum síðar.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.