Ég er ekki í óttanum
Prins Póló þekkja flestir, enda þjóðþekktur tónlistarmaður sem glatt hefur landann með óvenjulegri tónlist og skemmtilegum textum. Prinsinn, sem heitir Svavar Pétur Eysteinsson, greindist í árslok 2018 með fjórða stigs krabbamein í vélinda og lagði hann þá kórónuna á hilluna. Svavar er þó síður en svo búinn að leggja árar í bát og vinnur jöfnum höndum að myndlist, ljósmyndun og tónlist.
Veikindin urðu til þess að Svavar lagði kórónuna á hilluna en tónlistin er þó aldrei langt undan. Annað slagið dustar hann rykið af gullkórónunni úr pappa og skellir á höfðuðið, en þessa dagana á ljósmyndun...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.