Ekki geta allir verið Antónínus Píus
Alltaf kemur það mér á óvart hvað fólk virðist reiðubúið að færa embættismönnum og kjörnum fulltrúum meiri völd. Er eins og það sé hluti af mannlegu eðli að treysta um of á hæfni og vilja leiðtoganna til að leysa öll heimsins vandamál og létta okkur lífið. Samt ætti reynslan að hafa kennt okkur það, trekk í trekk, að umgangast pólitíkusa og starfsmenn hins opinbera af ýtrustu tortryggni. Þarf ekki annað en að lesa sögubækurnar til að það blasi við að hæfir leiðtogar eru mun sjaldgæfari en þeir óhæfu; að stjórnvöld eru líklegri til að gera hlutina rangt en að gera þá rétt.
Neró og Caracalla eru víða
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.