Ljósið logar
„Þjóðin hefur lært mikið af Covid. Í raun er ég nokkuð viss um að engan hefði órað fyrir öllu því sem við höfum náð að breyta og bæta í heilbrigðisþjónustu við okkar skjólstæðinga,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. „Við sáum hvernig starfsumhverfi og vinnuskipulagi var gjörbylt innan heilbrigðisgeirans, menntakerfinu og á fleiri stöðum. Hindranir viku og lögðust allir, óháð stétt og stöðu, á eitt við að leysa verkefni. Þetta sáum við glöggt í bylgjum faraldursins. Við förum eflaust aldrei að fullu til baka til fyrri lífshátta og vonandi getum við tekið lærdóminn með okkur áfram inn í framtíðina og nýtt það besta sem við höfum lært til áframhaldandi uppbyggingar.“
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.