Maðurinn sem þráði að vera frjáls
Ég hef lengi haft það á verkefnalistanum að skrifa pistil um raunir hugbúnaðarfrömuðarins Johns McAfee og merkileg tilviljun að ég skuli loksins fá ráðrúm til að skrifa um hann nýkominn til strandbæjarins Playa del Carmen á heitum og rökum Yucatan-skaganum, ekki svo langt frá bænum San Pedro í Belís þar sem fór fyrst að halla verulega undan fæti hjá angans karlinum.
Nú er McAfee látinn og pistillinn því orðinn að minningargrein um litríkan og léttruglaðan frjálshyggjumann sem varði síðustu mánuðum ævi sinnar í ömurlegu fangelsi norðvestur af Barselóna.
Heimspekingur á bak við lás og slá
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.