Höfum náð markmiðunum
„Allir þurfa að þekkja sinn vitjunartíma, sérstaklega frumkvöðlar. Ég ætlaði aldrei að starfa svona lengi við fyrirtækið. Við höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir tíu árum, þegar við stofnuðum Arctic Fish og rétti tíminn til að hætta er á þessum tímamótum,“ segir Sigurður Pétursson, stofnandi og einn af stjórnendum fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish á Vestfjörðum. Hann lætur af störfum í dag, á tíu ára afmælisdegi fyrirtækisins.
Sigurður er á eigin vegum að koma upp fræðslumiðstöð fiskeldis sem hann kallar Lax-Inn, við Mýrargötu í Reykjavík. Hann ætlar að einbeita sér að því verkefni á næstunni og stefnir að því að opna í haust.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.