Kitlaði að halda vörumerkinu á lífi
„Stemningin sem var þarna var sturluð. Því fylgja náttúrulega væntingar en þetta verður bara skemmtileg áskorun,“ segir plötusnúðurinn og stemningsmaðurinn Jónas Óli Jónasson, einnig þekktur sem DJ Jay-O. Hann stefnir nú á að opna skemmtistað við Hverfisgötu í Reykjavík undir hinu rótgróna vörumerki b5. Vill hann endurvekja stemninguna sem var til staðar á gamla b5 sem var áður á Bankastræti 5. Þeim stað var lokað á síðasta ári og þar réðu afleiðingar Covid-19-heimsfaraldursins. b5 er skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu en Jónas er einn af fyrri eigendum upprunalega skemmtistaðarins. Hann er sá eini úr þeim hópi sem stendur að opnun nýja staðarins.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.