„Nýju“ er hvergi að finna

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur telur að umræða um „nýju stjórnarskrána“ hafi …
Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur telur að umræða um „nýju stjórnarskrána“ hafi verið ógrundvölluð og á villigötum. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur skrifaði nýverið grein í Tímarit lögfræðinga, sem vakið hefur nokkra athygli, en þar fjallar hún um breytingarreglu stjórnarskrárinnar og hvernig umræða um „nýju stjórnarskrána“ hefur ratað á villigötur.

Þessi grein er um stjórnarfar okkar, hvað það er sem gerir það að verkum að við búum við lýðræði. Ég kalla greinina Landfesti lýðræðis, sem vísar til þess að það er stjórnarskráin sem gerir okkur að lýðræðisríki, felur í sér meginreglurnar sem tryggja hið stjórnarskrárbundna, frjálsynda lýðræði. Þetta reyni ég að útskýra og af hverju stjórnarskráin er svo mikilvæg í því samhengi og sérstaklega reglan um það hvernig stjórnarskrám verður breytt.“

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: