Of mikið af alhæfingum
„Það er svo mikið af alhæfingum sem notaðar eru í umræðunni sem ekki eru byggðar á staðreyndum,“ segir Unnur Dís Skaptadóttir sem um þessar mundir vinnur að stóru verkefni ásamt tveimur kollegum sínum, Pamelu Innes og Önnu Wojtynska. Verkefnið hlaut meira en 110 milljóna króna styrk og snýr að því að rannsaka upplifun aðfluttra í bæjarfélögum á landsbyggðinni, bæði Íslendinga og útlendinga.
„Við höfðum allar komið að rannsóknum á aðstæðum innflytjenda á Íslandi og vildum sameina krafta okkar í þessu verkefni,“ segir Unnur. „Ég og Pamela ákváðum að sækja...
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.