Kraftar toga í báðar áttir
Enn mælist töluverð verðbólga í Bandaríkjunum og hafa margir sérfræðingar áhyggjur af að fram undan sé langt og sársaukafullt verðbólguskeið hjá stærsta hagkerfi heims. Þeir svartsýnustu óttast jafnvel að allt fari í kaldakol vegna samspils verðbólgu, viðvarandi vandræðaástands á bandarískum vinnumarkaði og illviðráðanlegrar teppu í hinu alþjóðlega vöruflutningakerfi. Rætist verstu spár gæti sérlega erfiður vetur verið fram undan þar sem hillur verslana munu tæmast, eldsneytis- og húskyndingarkostnaður mun rjúka upp, og sjálfur jólasveinninn gæti átt í mesta basli með að finna leikföng handa börnunum þegar líða tekur á desember.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.