Ég er ótrúlega þakklátur
Við mætumst í þröngu og skrautlegu anddyri hipsterakaffihússins Babalú á Skólavörðustíg og heilsumst. Birnir Sigurðarson er mættur í rauðri hettupeysu, snöggklipptur með hárið litað í hinum ýmsu litum, aðallega skærljósgrænum. Það fer honum vel. Við finnum okkur borð þar sem skvaldrið er minnst og ræðum um lífið og tilveruna, neyslu og edrúmennsku, en fyrst og fremst tónlistina sem Birnir brennur fyrir.
Lét segulóma heilann
Bushido er nýjasta plata rapparans vinsæla, en hún kom út fyrir nokkrum vikum.
„Ég hef fengið góðar viðtökur og það er búið að hlusta á hana um milljón sinnum, sem er flott,“ segir hinn 25 ára gamli Birnir.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.