Í starfi kennarans gerast ævintýri
„Síðastliðnir áratugir við kennslustörf og skólastjórn hafa verið afar gefandi tími. Ég hef hlakkað til hvers einasta dags í vinnu, rétt eins og ég hlakka til þess nú að taka við forystustörfum í þágu kennarastéttarinnar,“ segir Magnús Þór Jónsson, nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands
„Verkefnin eru mörg og lúta að starfsumhverfinu en ekki síður því að kennarar þurfa að vera virkir þátttakendur í umræðum um starfið í skólanum, þar sem lagður er grunnur að svo mörgu í okkar daglega lífi. Kennarastarfið er gefandi og þar gerast ævintýri á hverjum degi.“
Stundataflan er takmarkaður tími
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.