Engin helgisaga
Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, sendi á dögunum frá sér bókina Kristinn og Þóra: Rauðir þræðir, þar sem lífshlaup Kristins E. Andréssonar og Þóru Vigfúsdóttur konu hans er sett í samhengi við menningarstarf sósíalista allt frá fjórða áratugnum og „menningarstríðið“ sem geisaði milli stórveldanna á tímum kalda stríðsins. Rósa ræðir við SunnudagsMoggann um bók sína og hlutverk Kristins og Þóru í framlínu menningarstríðsins, auk þess sem hún talar um nýlegar frásagnir þolenda af meintum kynferðisbrotum Kristins.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.