Mitt ástarbréf til Íslands
Það snjóar hressilega á leiðinni á Bessastaði og skyggni er lítið sem ekkert. En um leið og blaðamaður nálgast Álftanes birtir til og undurfallegt útsýni blasir við; höfuðborgin handan við fjörðinn og hrímhvít Esjan. Forsetafrúin Eliza Reid tekur á móti blaðamanni og býður inn í bókaherbergi þar sem við fáum okkur sæti og því lýstur niður í huga blaðamanns að þarna hefur margt gott fólk áður hist, þjóðhöfðingjar og annað fyrirfólk. Það er alltaf hátíðlegt að koma á Bessastaði og gaman að fá að setjast niður í kaffi með forsetafrúnni sem nú hefur gefið út sína fyrstu bók, Sprakka.
Saga margra íslenskra kvenna
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.