Glaumgosinn í hópi flugása
Agavandamál eða einn allra besti flugkappi Þriðja ríkisins – Þannig er þýska flugásnum Hans-Joachim Marseille lýst. Honum er gefið að hafa grandað alls 158 flugvélum og tókst engum öðrum flugmanni að skjóta niður viðlíka fjölda flugvéla úr röðum vestrænna bandamanna. En þar með er ekki öll sagan sögð því Hans-Joachim tók einnig frítíma sinn af mikilli hörku. Er hann sagður hafa stundað næturlíf af svo miklum krafti að yfirstjórn flughersins Luftwaffe tók að lokum þá ákvörðun að senda hann alla leið til Norður-Afríku. Svo mjög lá á að halda honum frá sukkinu, en í Afríku átti hann eftir að raða inn loftsigrum.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.