Með græðginni gerum við mest gagn
Í dag er eins og öll félög þurfi að vera „ESG“. En ef til vill er æskilegast að fyrirtækin haldi sig við það sem þau eru best í að gera: framleiða vörur og skaffa þjónustu.
Umræðan um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og fjárfesta gengur í bylgjum og er mjög hávær einmitt um þessar mundir. Skilaboðin eru skýr: Þeir sem leggja áherslu á það eitt að selja vörur og þjónustu og skila sem mestum hagnaði eru ekki með á nótunum, því öll fyrirtæki verða að taka virkan þátt í að leysa þau vandamál sem mannkynið glímir við. Lausnarorðið er þriggja stafa skammstöfun, ESG, og stendur fyrir umhverfisáhrif, samfélagsleg áhrif og stjórnunarhætti. (e. Environmental, Social, Governance).
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.