Bitcoin olli ekki vanda El Salvador
Mið-Ameríkuríkið El Salvador hefur verið í fréttum undanfarna daga og fyrirsagnirnar verið á þá leið að vegna veikingar bitcoin stefni landið lóðbeint í greiðsluþrot. Tap af bitcoinviðskiptum magnar upp áhyggjur af yfirvofandi greiðsluþoti á forsetavakt Nayibs Bukele skrifaði Wall Street Journal. Bitcoin-tap El Salvador jafngildir næstu skuldabréfaafborgun sló Bloomberg upp í fyrirsögn. Meira að segja Vísir lagði orð í belg: El Salvador á barmi greiðslufalls vegna bitcoin-hruns.
Til að gera langa sögu stutta hefur enn ein sveiflan í verði bitcoin sáralítið að gera með bágborið efnahagsástand El Salvador og fréttaflutningur WSJ, Bloomberg og Vísis stenst ekki skoðun.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.