Skólastarf er alltaf áskorun
„Íslenskir skólar eiga að vera í fremstu röð,“ segir Mjöll Matthíasdóttir, nýr formaður Félags grunnskólakennara. „Í skólana þarf vel menntaða kennara sem sýna metnað og vinna af fagmennsku. Til að svo megi verða þurfa kjör og starfsaðstæður kennara þó að vera samkeppnisfærar við aðrar stéttir. Vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á lífeyriskjörum árið 2016 þarf nú að hefja leiðréttingu á launasetningu, eins og lofað var á sínum tíma. Sömuleiðis vil ég sjá félag okkar grunnskólakennara eflast og taka virkari þátt í skólamálaumræðu og stefnumörkun í samfélaginu.“
Framboð rökrétt framhald
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.