Vaxandi hernaðarumsvif næstu ár
„Ég vil fullvissa Íslendinga um að bandaríski sjóherinn og ríkisstjórn Bandaríkjanna kunna að meta Ísland sem samstarfsaðila og bandamann. Áframhaldandi tímabundnar aðgerðir okkar með P-8-vélum teljum við mjög mikilvægar og vonum að þær geti haldið áfram,“ segir Michael Gilday, aðgerðastjóri bandaríska sjóhersins, er hann er spurður hvert helsta markmið hans sé með heimsókninni til Íslands.
Boeing P-8 (Poseidon) flugvélar bandaríska sjóhersins eru sérbúnar fyrir leit að kafbátum og hafa verið í tímabundnum aðgerðum á Íslandi undir merkjum NATO undanfarin ár. Vélarnar koma með reglulegu millibili en samanlagt er um að ræða um hálft ár á ári hverju, en fyrir fáeinum árum komu þær í rúman mánuð.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.