Paradísareyjan sem ógæfan eltir
Það er vísindaleg staðreynd að hápunkti tónlistarmenningar 9. áratugarins var náð í apríl 1982 þegar þeir Simon Le Bon, Nick Rhodes, Roger Taylor, John Taylor og Andy Taylor lentu á eyjunni Srí Lanka.
Duran Duran hafði slegið í gegn árið 1981 með samnefndri plötu. Tökum á plötunni Rio var nýlokið þegar strákarnir voru sendir með hraði til Asíu til að gera nokkur tónlistarmyndbönd. Ástralinn Russell Mulchay (sem síðar átti eftir að leikstýra fyrstu Highlander-myndinni) stjórnaði verkefninu. Rétt eins og strákarnir í bandinu var hann kornungur en hafði samt afrekað að gera myndbönd fyrir m.a. Paul McCartney, Elton John og Ultravox.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.