Sveiflast í takt við væntingar
Árið hefur aldeilis ekki verið tíðindalaust og undanfarnir mánuðir einkennst af sveiflum á mörkuðum og inngripum seðlabanka og ríkisstjórna um heim allan. Stóru bandarísku hlutabréfavísitölurnar hafa verið á niðurleið, ávöxtunarkrafa skuldabréfa á uppleið, verðbólga er með hæsta móti og innrás Rússlandshers í Úkraínu hefur haft mikil áhrif á áburðar- og matvælaverð.
Stríð og vextir
Konráð S. Guðjónsson er aðalhagfræðingur sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis og segir hann að þeir sem vilja freista þess að spá um framhaldið verði ekki hvað síst að taka þróun stýrivaxta og ákvarðanir Vladimírs Pútíns með í reikninginn:
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.