Iðrun, ótti og heilmikill greiðsluvilji
Ef ég ætti að velja minn uppáhaldspáfa þá væri það líklega Leó X., þó ekki væri nema vegna þess hvað hann var óforskammaður.
Leó var næstelsti sonur sjálfs Lorenzo de' Medici og hentaði það hagsmunum Medici-ættarinnar prýðilega að gera Leó að guðsmanni. Lorenzo var þó greinilega ekki alveg viss um að Leó hefði rétta lundarfarið til að vera prestur – hvað þá páfi – og er til sendibréf þar sem hann brýnir fyrir syni sínum að láta ekki syndir og lífsins lystisemdir freista sín. Eins og með svo mörg önnur ungmenni virðast ráðleggingar föðurins hafa farið inn um annað eyrað og út um hitt.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.