Evrópa króknar og Afríka sveltur
Undanfarnar vikur hefur tekið að kólna hressilega hér í París.
Ég bý í fjölbýlishúsi sem var líklega byggt á 6. áratugnum og eru íbúðirnar með sameiginlegt kyndikerfi. Húsvörðurinn virðist hafa ákveðið, upp á sitt eindæmi, að bíða eins lengi og hún getur með að kveikja á kyndingunni enda orkuverðið hátt og verður ekkert grín fyrir húsfélagið þegar reikningurinn berst. Er ástandið þó skárra í Frakklandi en víðast annars staðar í Evrópu, þökk sé kjarnorkuverunum. Ef litið er á meðaltölin er verð á jarðgasi í Evrópu um 144% hærra í dag en á árunum 2000 til 2019, og rafmagnið er 78% dýrara.
Skráðu þig inn til að lesa áfram
Til þess að lesa þessa frétt í fullri lengd þarftu að skrá þig inn.
Nýskráning er ókeypis og án skuldbindingar.