Nýjast í veitunni

Hringferðin

Í tilefni 110 ára afmælis Morgunblaðsins leggjum við land undir fót og ræðum við 110 Íslendinga hringinn um landið. Ferðin stendur yfir í heilt ár og í henni verður jafnt og þétt dregin upp spennandi mynd af lífinu í landinu …

Fyrsta sætið

Íþróttahlaðvarp mbl.is og Morgunblaðsins. Íþróttavikan gerð upp, allt það helsta sem þú þarft að vita um íþróttir líðandi stunda og stóru málin krufin til mergjar. Umsjón: Bjarni Helgason

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli …

All Things Iceland

Discover Iceland’s language, history, culture, & nature

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Miðflokkurinn heldur úti Miðvarpinu.

Samstöðin

Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum. Samstöðin er opin …

Rauða borðið

Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Mín skoðun

Mín skoðun með Valtý Birni

Sósa fylgir með

Brynjar ræðir um íslenska matsölu- og veitingastaði. Nýr þáttur annan hvern föstudag - ef allt gengur eftir. Vegna útlandaferðar verður ekki þáttur 24. maí. Næsti þáttur verður 31. maí Intro: Laser Life - Hyrule Art by Kári Ólafsson Elínarson

Heilsuvarpid

Podcast by Ragga Nagli

Helgaspjallið

Helgaspjallið er podcast útgáfa af lið á Trendnet.is

Beint í bílinn

Glaðvarpið Beint í bílinn er einnig fáanlegt í áskrift fyrir þá sem vilja fá fleiri þætti inn á beintibilinn.is Við erum líka með umræðuhóp á facebook. https://www.facebook.com/groups/beintibilinn

Skoðanabræður

www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …

Podcast með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Einmitt

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.

Fotbolti.net

Hlustaðu á podcastþættina vinsælu af Fótbolta.net. Fjölbreyttir þættir um allar hliðar fótboltans.

Morðskúrinn

Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn. www.pardus.is/mordskurinn

Morðcastið

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Gullkastið

Gullkastið er hlaðvarpsþáttur Kop.is sem hóf göngu sína í maí árið 2011

Teboðið

Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.

Podcastið með Lindu Pé

Podcastþættir Lindu Pé sem er master lífsþjálfi. Linda kennir konum að uppfæra hugarfarið, umbreyta sjálfsmynd sinni- og ná árangri. Nánari upplýsingar: www.lindape.com

Draugasögur

Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang. Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.® Finndu fleiri podcöst frá Ghost Network inná www.ghostnetwork.is Hjónin Stefán John og Katrín halda halda úti hlaðvarpinu Draugaösgur Podcast en þau eru jafnframt …

Spjallið

Vinkonurnar Sólrún Diego, Gurrý Jóns og Lína Birgitta eða „þrjár með öllu“ eins og þær eru kallaðar spjalla hér um allt og ekkert. Stundum eru þær alvarlegar en það er oftast stutt í trúðinn enda reyna þær að taka lífinu …

Veröldin hans Walts

Gleymum sorg og sút og sinnisgrút. Töfrateppið flýgur með hlustendur í vindsins litadýrð á vit ævintýra Disney samsteypunnar þar sem klassískar teiknimyndir öðlast stærra samhengi og allir vilja vera kettir. Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Hlaðvarp Heimildarinnar

Í hlaðvarpi Heimildarinnar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar.

Lífæðar landsins

Lífæðar landsins er hlaðvarp Samorku um orku- og veitumál. Umsjón hefur Lovísa Árnadóttir.

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í …

Ein Pæling

Hlaðvarp

Heimsendir

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna …

Pitturinn

Formúlu 1 podcastið. Kristján Einar og Bragi Þórðarson fjalla um allt tengt Formúlu 1, fara yfir allar keppnir og ræða stóru málin. Þættirnir skiptast í almenna þætti (#) og umfjöllun um einstök Formúlu 1 mót (R)

Rauður Raunveruleiki

Ungir sósíalistar ræða það sem skiptir þau máli.

Þarf alltaf að vera grín?

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Dr. Football Podcast

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi.

Ekkert að frétta

Ekkert að frétta en gaman að hlusta. Guðmundur Orri Pálsson og vinir.

Vikulokin

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur.

Þjóðmál

Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.

Sterk saman

Sterk saman er spjallþáttur þar sem fólk með reynslu kemur og segir söguna sína auk þess sem við fáum sérfræðinga og fagfólk í settið til okkar.

ILLVERK Podcast

Hlaðvarpið sem hefur svalað forvitni íslendinga um sannsöguleg sakamál síðan 2019. • www.illverk.is • #illverkpodcast • illverk@illverk.is

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …

Draumaliðið

Heimavöllur íslenskrar knattspyrnusagnfræði https://www.facebook.com/Draumali%C3%B0i%C3%B0-104064991157227/?modal=admin_todo_tour

Kvíðakastið

Sálfræðingar spjalla saman um málefni tengd geðheilsu. Þáttastjórnendur eru Katrín Mjöll, Nína Björg og Sturla Brynjólfsson sálfræðingar á Kvíðameðferðarstöðinni og Litlu Kvíðameðferðarstöðinni.

Ráfað um rófið

Eva Ágústa Aradóttir og Guðlaug Svala Kristjánsdóttir ráfa um einhverfurófið.

Spekingar Spjalla

Þáttur um fólk, fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki.

Camera Rúllar

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.

Mystík

Mystík er hlaðvarp sem fjallar um skrýtin og dularfull mál. Morð, mannshvörf, myrkraverur, mannrán og aðrar mysteríur. Þættirnir eru allir mismunandi uppsettir eftir því hvaða mál er tekið fyrir hverju sinni en ef þú hefur gaman af true crime og …

Mótorvarpið

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.

E THE MYSTERY

Boy Talking About Stuff

Fantasíusvítan

Lilja Gísla & Jóna María fylgja þér í gegnum nýjustu Bachelor seríuna með vikulegri samantekt ásamt því að fara yfir það helsta sem gengur á í Bachelor heiminum.

Inga og Draugsi

Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023. Vinirnir Inga & Draugsi halda úti þessu hlaðvarpi. Þeim finnst skemmtilegt að segja krökkum á öllum aldri sögur og brandara. Ásamt því að fræðast um hina ýmsu hluti. Þau bjóða reglulega skemmtilegum …

Hægri hliðin

Hlaðvarp um málefni líðandi stundar.

Minningargreinar

Hver var fyrsta íslenska minningargreinin? Af hverju skrifa Íslendingar svona persónulega um látið fólk? Eiga greinarnar að vera í 2. eða 3. persónu? Hver skrifar? Um hvern? Má tala um sjálfsvíg? Hvaða áhrif hafa samfélagsmiðlar? Eru minningargreinar Moggans í lífshættu? …

Sögur af engu og öllu.

Hugsað upphátt um allt og ekkert.

Tveir Fellar

Viðtöl við áhugavert fólk. Takk fyrir að hlusta! Endilega followið okkur á Instagram @tveirfellar

Heimsglugginn

Bogi Ágústsson ræðir um erlend málefni

Nei? Ha! Podcast

Hlaðvarp með lýgilegum sögum af ótrúlegu fólki. Sumar sögur lýgilegri enn aðrar.... Arnar Hugi Birkisson og Gísli Grímsson eru þáttarstjórnendur.

Trivíaleikarnir

Trivíaleikarnir er íslenskt spurningahlaðvarp sem færir pub quiz stemninguna beint heim til þín, hvar sem þú ert og hvað sem þú ert að gera. Tvö tveggja manna lið etja kappi í léttri og skemmtilegri spurningakeppni þar sem spurningar um allt …

Draugar fortíðar

Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.

Athafnafólk

Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.