Engin hlaðvörp fundust

Fjölskylda

Hlaðvarp Heimildarinnar

Í hlaðvarpi Heimildarinnar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar.

Asthmakastið

Næstum því systurnar, Sunneva og Inga brúa bilið á milli Reykjavíkur og Barcelona og ræða mikilvæg málefni á borð við sambönd, kynlíf, geðkvilla, vandræðalegar sögur og dagsins amstur á misgáfulegan hátt ásamt því að koma með hot takes sem gætu …

Hjallastefnan heima

Hjallastefnan heima er ætlað að vera stuðningur við barnafjölskyldur og gera fjölskyldulífið og uppeldið ánægjulegra. Við deilum lykilþáttum í hugmyndafræði Hjallastefnunnar sem við vitum að virkar vel í öllum aðstæðum. Í þáttunum er rætt við skólastýrur, kennara, foreldra og aðra …

Sorg og missir

Hér verður rætt um sorg eftir missi

Dótakassinn

Í Dótakassanum er fjallað um ýmislegt sem tengist ungu fólki og hvernig hægt er að hafa uppbyggileg áhrif á eigin líðan og heilsu. Umsjónarmaður hlaðvarpsins Bóas Valdórsson er sálfræðingur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Netfang: dotakassinnhladvarp@gmail.com.

Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp

"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem …

Legvarpið

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu.

Virðing í uppeldi

Þetta er hlaðvarp Meðvitaðra foreldra – virðing í uppeldi. Hér er rætt á jafningjagrundvelli um eigin reynslu, líkt og gert er á mánaðarlegum foreldramorgnum og -kvöldum. Þá bjóðum við góðum gestum til okkar sem hafa eitthvað alveg sérstakt fram að …

Lífið með ADHD

Hlaðvarp ADHD samtakanna í umsjón Karitasar Hörpu Davíðsdóttur. Góðir gestir miðla reynslu sinni af lífinu með ADHD. Gleði, sorgir, sigrar og óborganlegar lífsreynslusögur í bland við fróðleik um ADHD. Allt sem þú hélst að þú vissir um ADHD, en vissir …

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Betri helmingurinn með Ása

Ási spjallar á léttu nótunum við skemmtilegt fólk og þeirra betri helming.

Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli

Hlaðvarp um lífeyrismál og hvaðeina sem þeim við kemur. Leitast er við að útskýra hlutina á mannamáli.

Fjölskyldan ehf.

Margrét Pála og Móey Pála spjalla saman um fjölskylduna ehf, heimilislíf, uppeldi og er ekkert mannlegt óviðkomandi í þessu einlæga og skemmtilega hlaðvarpi. Fleiri fjölskyldumeðlimir kveða sér líka hljóðs enda er um Fjölskylduna ehf. að ræða. Margrét Pála setur sig …

Einstæð

Einstæð er nýtt íslenskt hlaðvarp um líf einstæðra foreldra á Íslandi. Finnið okkur á Instagram: @einstaed

Þreyttar mömmur

Við erum Tinna og Lára og við elskum að tala. Við eigum samtals sjö börn og komum til með að tala um allt sem okkur dettur í hug, allt frá barnatengdum hlutum, sambandserfiðleikar, kynlíf o.s.frv. Erum ekki feimnar að ræða …

Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Andvarpið hlaðvarp foreldra er fyrir foreldra, um foreldra, til foreldra. Í þessum þætti ræðum við almennt um foreldrahlutverkið, það að detta á hnéð með kúk í poka, að neyða börnin með í skíðaferð og að muna hvern einasta dag að …

Hugarfrelsi

Podcast by Hugarfrelsi

Móðurlíf

Hlaðvarpsþáttur þar sem vinkonurnar Díana Karen og Jóna Kristín skyggnast inn í líf mæðra á Íslandi.

Góðvild

Viðtalsþættir þar sem Góðvild fær til sín fólk úr ólíkum áttum sem öll eiga það sameiginlegt að tengjast langveikum eða fötluðum börnum á einhvern hátt og koma til að ræða mikilvæg málefni tengdum þessum málaflokki. Spjallið með Góðvild er vettvangur …

Kviknar hlaðvarp

Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.

Fávitar Podcast

Fávitar er átak gegn stafrænu og annars konar kynferðisofbeldi stofnað af Sólborgu Guðbrandsdóttur. Fávitar Podcast er feminískt hlaðvarp sem ræðir mismunandi vinkla jafnréttis og fjölbreytileika samfélagsins við áhugaverðar fyrirmyndir í íslensku samfélagi. Hægt er að fylgjast nánar með átakinu sjálfu …

Koma svo!

Þátturinn Koma svo! er um ferðalag lífsins; börn, unglinga, uppeldi, ákvarðanir og allt sem ferðalaginu viðkemur. Hvað hafði áhrif á þær ákvarðanir sem þú tókst og urðu þess valdandi að þú ert þessi manneskja sem þú ert í dag?

ÞOKAN

Bestu vinkonurnar Þórunn Ívars og Alexsandra Bernharð ræða um móðurhlutverkið og fara þær yfir allt frá getnaði til meðgöngu, fæðingar og dagsins í dag ásamt því að fá til sín skemmtilega gesti. ÞOKAN er í boði Fruitfunk, Bestseller og Nespresso.

Einfaldara líf

Þetta er hlaðvarpið Einfaldara líf. Ég er kölluð Gunna Stella. Ég er eiginkona, fjögurra barna móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat. Síðastliðin ár hef ég yfirfært hugtakið einfaldara líf yfir á það sem ég geri dags …

Fæðingarcast

Spjall um allt sem tengist meðgöngu og fæðingum

Pabbaorlof

Tveir pabbar spjalla um föðurhlutverkið ásamt því að fá aðra pabba í spjall sem hafa allir sína sögu að segja.

Fjölburafjör

Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið

Busy Mom Iceland

Hlaðvarp fyrir mæður þar sem markmiðið er að veita þér hvatningu og innblástur í móðurhlutverkinu, hjálpa þér að tækla hið daglega mömmulíf, finna meiri tíma til að rækta sjálfa þig, efla jákvætt hugarfar og að búa þér til líf sem …

VIÐ VILJUM VITA - Hlaðvarp Barnaverndarstofu

Hlaðvarp Barnaverndarstofu um málefni barna og barnaverndar

10 í útvíkkun

10 í útvíkkun eru þættir sem fjalla um fæðingarsögur og allt mögulegt sem tengist því. þar verður rætt við mömmur, pabba og fagfólk um þeirra upplifun af þessu skemmtilega og já, stórskrýtna ferli.

Bara við

Bestu vinkonur sýna persónulegu hliðina & spjalla um ýmis málefni tengt hversdagsleikanum