Engin hlaðvörp fundust
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga var stofnað árið 1947 og er elsta héraðsskjalasafnið á Íslandi. Eitt af meginverkefnum safnsins er að safna og miðla þekkingu um sögu héraðs og íbúa þess. Með hlaðvarpinu viljum við nýta okkur nýjar leiðir til að miðla og …
Blanda er hlaðvarp Sögufélags. Ætlunin er að Sögufélag komi sögunni með öllum sínum spennandi viðburðum, óvæntu atburðarás og dularfullu fyrirbærum á framfæri við þig.
Whether you’re captivated by folklore, paranormal, sorcery, the Hidden People, haunted things, people or locations in Iceland you’ve come to the right place! Here you will venture into the dark side of Iceland. Will you dare to follow us into …
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá …
Flosi Þorgeirsson fræðir Baldur Ragnarsson um áhugaverða liðna atburði.
Í þessum þáttum mun Viktoría Blöndal fara yfir dansgólf sveitaballana í kringum aldamótin. Sviti, djamm, glimmer, grátur, stemning, tónlistin sem þið hélduð að þið væruð búin að gleyma. Viktoría mun leiða hlustendur um víðan völl, um allt land og í …
Veturinn 1987 sigldi lítið skip undir fölsku flaggi inn í Gulahaf. Um borð voru sjö menn, ráðnir af bandarísku leyniþjónustunni til að ferja sérlega viðkvæman og mikilvægan farm til Bandaríkjanna, og í stafni stóð Íslendingur. Lífshlaup vélstjórans Birgis Þórs Helgasonar …
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Andri Jónsson og Ólafur Hersir Arnaldsson ræða sögu og sagnfræðileg málefni á léttu nótunum.
Hvað er Þjóðskjalasafn Íslands? Forvitnileg skjöl, sögulegir viðburðir og nýjar rannsóknir
Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.
Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum. Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. Hlaðavarpið þeytir hlustandanum …
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum. Endilega fylgið …
Leðurblökur eru skuggaleg og skringileg dýr sem hafast við í dimmum hellum og skúmaskotum. Þær eru sjaldséðar hér á landi en slæðast þó hingað af og til. Í Leðurblökunni er fjallað um ýmsar ráðgátur og sakamál, og önnur dularfull og …
Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er …
Fyrir átta árum kom út bókin Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur. Þar var Skeggi Ásbjarnarson kennari við Laugarnesskólann sakaður um kynferðisbrot gagnvart drengjum í skólanum. Málið fékk einhverja umfjöllun í fréttum á þessum tíma en síðan ekki söguna …
Fimm þættir um þjóðarleiðtoga sem aðhyllast þjóðernispopúlisma. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.
Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.
Hvað varð um piltana tvo sem yfirgáfu bifreið sína á Steingrímsfjarðarheiði í mars árið 1991 og enginn saknaði í heila viku? Var eitthvað til í þeim sögusögnum um hvarfið, sem fóru af stað í Reykjavík? Var lögreglan ómeðvituð um að …
Guðný Eyjólfsdóttir Vestfjörð fæddist á köldu vori árið 1888 og ólst upp í torfkofa í Nauthólsvík. Upp úr tvítugu sigldi hún til Kaupmannahafnar þar sem hún vann láglaunastörf, varð einstæð móðir, komst í kast við lögin og gerðist spákona og …
Sagnfræðineminn Jón Kristinn Einarsson kemur reglulega í síðdegisþáttinn Tala saman og segir frá sögulegum atburði eða persónu í beinni í innslögum sem bera heitið „Fortíðar-fimmtudagar.“ Jón ferðast með hlustendum margar aldir aftur í tímann og heldur sig einkum á sautjándu …
Hlaðvarp um illmenni og annan óhugnað
Stefán Pálson og Ólafur Bjarni Hákonarson segja fótboltasögur fyrir svefninn.
Hlaðvarp um sögu Afríku á nýlendutímabilinu frá 19. öld til 20. aldar.
Hljómaldan er vettvangur fyrir hlaðvarp af margvíslegum toga, sem Markús Örn Antonsson vinnur til birtingar á ýmsum miðlum. Markús býr að langri reynslu í fjölmiðlun sem ungur blaðamaður og nemi á Morgunblaðinu, fréttamaður við stofnun Sjónvarpsins, ritstjóri tímaritsins Frjáls verslun …
Í þáttunum er fjallað um ítalska verkfræðinginn Giancarlo Gianazza og arkitektinn Þórarinn Þórarinsson og leit þeirra að hinu heilaga grali á hálendi Íslands. Umsjón: Halla Ólafsdóttir og Þóra Hjörleifsdóttir.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi …
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Mál og dómar sem skipta máli í sögulegu ljósi. Skemmtilegir fræðsluþættir
Rót Yggdrasils er umræðu og fræðsluþáttur um ýmis forn trúarbrögð og trúarsiði. Mátti og Nóri koma saman að þessum þætti og pæla sig í gegnum allt milli himins og jarðar með þungamiðju á á fornum síðum.