Engin hlaðvörp fundust
Hlaðvarp
Róttæk samfélagsumræða. Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.
Bakherbergið er nýtt hlaðvarp um stjórnmál. Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson hleypa ljósi inn í bakherbergi landsins, fjalla um það sem gerist að tjaldabaki og setja umfjöllun fjölmiðla í samhengi - allt með aðstoð góðra gesta.
Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum. Samstöðin er opin …
Ungir sósíalistar ræða það sem skiptir þau máli.
Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.
Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli …
Synir Egils hafa áratuga reynslu af greiningu pólitískrar- og samfélagslegar umræðu. Á sunnudögm ræða þeir meðal annars við fólk úr stjórnmálum, fjölmiðlum og verkalýðshreyfingunni um brýnustu málefni dagsins.
Hlaðvarpsþættir undir stjórn Bjarka Hjörleifssonar. Aðgengileg og glettin nálgun á alvarleika vinstrisins, þó okkur sé vissulega dauðans alvara.
Þáttur um málefni Palestínu í umsjón Söru Stef Hildar og Möggu Stínu.
Hlaðvarp um málefni líðandi stundar.
Hlaðvarp um stjórnmál.
Mótmæli í morgunmat; friðarviðræður á sunnudagsmorgnum klukkan níu á Samstöðinni. Oddný Eir tekur á móti góðum gestum.
Ungliðaspjallið er þáttur í umsjón ungliða frá ýmsum félagasamtökum. Rætt um málefni líðandi stundar frá forsendum unga fólksins og fengið gesti af eldri kynslóðinni með reynslu
Stanslaus stjórnmál með Pírötum!
Miðnætti i Kænugarði er vikulegur þáttur á Samstöðinni þar sem Tjörvi Schiöth fer yfir stöðuna í stríðinu, rætt er við fólk um ýmsa anga stríðsins og fjallað um einstaka þætti þessa hræðilega stríðs.
María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.
Þáttur um stjórnmál og málefni líðandi stundar.
Hlaðvarpið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð fjallar um aðkomu almennings í gerð og breytingum á stjórnarskrám. Rætt verður við þátttakendur, aktívista og sérfræðinga um þátttökulýðræði og stjórnarskrárbreytingar.