Engin hlaðvörp fundust

Tónlist

Árið er

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Fílalag

Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …

Besta platan

Þáttur þar sem bestu plötur hljómsveita og tónlistarfólks eru ræddar. Snæbjörn Ragnarsson og dr. Arnar Eggert Thoroddsen höfðu umsjón með þáttum #0001 - #0100. Haukur Viðar Alfreðsson og dr. Arnar hafa haft umsjón frá og með þætti #0101. Baldur Ragnarsson …

Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn

Birkir Fjalar og Smári Tarfur láta móðinn mása um þungarokk frá ýmsum sjónarhornum.

KISS Army Iceland Podcast

Þrír miðaldra karlmenn fjalla um allt á milli himins og jarðar.....bara svo lengi sem það er um hljómsveitina KISS. Heiðar Aðaldal Jónsson (forseti KISS ARMY ICELAND), Atli Hergeirsson og Páll Jakob Líndal eru allir forfallnir aðdáendur hljómsveitarinnar KISS og taka …

Einmitt

Einmitt eru samtöl á sunnudagsmorgnum þar sem Einar ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum um smelli og skelli á lífsins svelli.

Tíminn og djammið

Í þessum þáttum mun Viktoría Blöndal fara yfir dansgólf sveitaballana í kringum aldamótin. Sviti, djamm, glimmer, grátur, stemning, tónlistin sem þið hélduð að þið væruð búin að gleyma. Viktoría mun leiða hlustendur um víðan völl, um allt land og í …

Leikfangavélin

Leikfangavélin er hlaðvarp sem hóf göngu sína haustið 2019 og er í umsjón Atla Hergeirssonar. Tónlist, tónlistarfólk, hljómsveitir, umfjallanir og viðtöl, íslenskt og erlent. Fróðleikur, skemmtun og afþreying. Bara að það sé tónlist (með örfáum undantekningum þó). Finnið Leikfangavélina einnig …

Asgeir Lie - Podcast

Life coach listening to strangers talk about their life.

Ást & praktík

Hlaðvarpssería um plötuna Ást & praktík með Hipsumhaps.

Fljúgum hærra

Gömlu vinkonurnar Lolla og Linda setjast niður og fræða hvor aðra um merkilegar konur. Lolla sem er djúpvitur tónlistargúrú segir frá framúrskarandi konum úr tónlistarheiminum. Safnakerlan Linda dregur hins vegar fram sögur af spennandi konum í ljósmyndun. Hlaðavarpið þeytir hlustandanum …

Þó líði ár og öld

Söngvarinn Björgvin Halldórsson rekur lífshlaup sitt og tónlistarferilinn sem spannar rúmlega hálfa öld. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson. Aðstoð við samsetningu og dagskrárgerð: Guðni Tómasson.

Geymt en ekki gleymt

Freyr Eyjólfsson ræðir við Halla og Ladda um plötuna Fyrr má nú aldeilis fyrr vera, sem út kom fyrir 45 árum síðan. Endurflutt frá árinu 2002.

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.

Lög gamla fólksins

Allskonar lög af brakandi ferskum 78 snúninga plötum. Eldgamalt efni og langflestir flytjendurnir eru látnir. // All kinds of songs from crackling fresh 78 rpm records. Very old music and most of the artists are dead. Information between songs in …

TETRIZ

Óviðjafnanlegt hiphop frá the 90's. Fyrsta og annan föstudag hvers mánaðar í hádeginu á Útvarp 101 FM 94.1

Háskaleikur

Háskaleikur er danstónlistarþáttur með Áskeli (BORG) í beinni útsendingu á föstudagskvöldum á Útvarp 101 og á 101.live milli kl. 20:00 - 22:00. Þátturinn er klukkutími af tónlist og tali þar sem Áskell rennir yfir nýjustu strauma og stefnur í danstónlistarheiminum …

Amatör

Í þessari þáttaröð gef ég hlustendum innsýn á bakvið tjöldin við gerð minnar fyrstu sólóplötu, Amatör. Fyrsta lagið, Eitur, er að finna hér: https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2

Classic með Nönnu Kristjáns

Classic með Nönnu Kristjáns er nýr þáttur á Útvarp 101. Classic er afslöppuð og óhefðbundin nálgun á klassíska tónlist fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður yfir líf, störf og helstu verk stærstu nafna tónlistarsögunnar til að sanna að allir …

Alltaf sama platan

Hlaðvarp um plötur áströlsku rokkhljómsveitarinnar AC/DC. Smári Tarfur og Birkir Fjalar fjalla um eina plötu í hverjum þætti, frá upphafi ferils sveitarinnar til loka. Gestir kíkja í bolla með þeim félögum og deila upplifun sinni á viðfangsefninu. Hlustið á SPOTIFY, …

Laugardagskvöld með Matta

Matthías Már Magnússon tekur á móti gesti í hverri viku sem ræðir um tónlist frá misminandi tímum sem er í uppáhaldi.

Tvær á túr

Eva Björns og Sunna Þrastar ræða um sína uppáhalds tónlist án ábyrgðar. Instagram: @evaogsunna

Dagbók Brjálæðingsins

Í þættinum er fjallað um tónlist út frá hinum ýmsu sjónarhornum. Kafað verður djúpt ofan í hlutina en með léttleikan að vopni og fagmennsku í fyrirrúmi.

Sögur af plötum

Bubbi Morthens fer yfir sögurnar af þeim plötum sem hann hefur gefið út og fær til sín góða gesti.

HLJÓÐVERK - Podcast

HLJÓÐVERK - Podcast er tónlistarþáttur sem tekur púlsinn á því helsta sem er að gerast í íslenskri tónlist. Við tökum bæði viðtöl við þjóðþekkt tónlistarfólk sem fer yfir tónlistarferilinn sinn með okkur, ásamt því að kynna nýja íslenska tónlist og …

Kraftbirtingarhljómur guðdómsins

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020. Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór …

Félagsmiðstöðin

Velkomin í Félagsmiðstöðina. Félagsmiðstöðin er bræðralag vinanna Hugins Frás og Árna Páls betur þekktir sem Huginn og Herra Hnetusmjör. Ætlunarverk strákanna var að vekja upp bræðarlags menningu á Íslandi í stíl við það sem að þekkist í Bandaríkjunum. Hlutirnir gengu …