Asgeir Lie - Podcast

Asgeir Lie - Podcast

Sigrún Heimisdóttir er eigandi og sálfræðingur hjá Heilsu og sálfræðiþjónustunni. www.heilsaogsal.is.   Hún er með 13 ára reynslu úr faginu.  Við töluðum um það hvort við værum að byrja oft á röngum enda og spurði ég hana hvort það væri sér Íslenskt fyrirbæri. Við komumst að ýmsu í spjallinu okkar sem tengist einmitt því hvort við séum að taka að okkur of stór mál, setja á okkur of háleit markmið og afleiðingar þess að gera það.   Einnig ræddum við kulnun og ýmislegt meira sem oft eru afleiðingar þess að setja sér of stór markmið. Takk Sigrún fyrir faglegt og gott spjall og að svara spurningum mínum sem hafa brunnið lengi. Takk fyrir að hlusta!

182 - Sigrún HeimisdóttirHlustað

05. jan 2023