Asgeir Lie - Podcast

Asgeir Lie - Podcast

Þetta er upphafið. Það er hér sem þetta allt byrjar. Lína og Kalli mætt að ræða framhaldið. Við fórum yfir það helsta, hvað sé framundan og hvað þau hafa gert hingað til og mögulegu breytinguna sem þau eiga eftir að upplifa næstu þrjá mánuði. Fylgstu með frá fyrsta þætti. Takk fyrir að hlusta!

182 - Áskorun - 1. þátturHlustað

05. jan 2023