Asgeir Lie - Podcast

Asgeir Lie - Podcast

Kalli og Lína töluðu um stöðuna í dag. Þau hafa bæði verið að taka eftir miklum breytingum á hugarfari hjá sér sem gaman er að heyra. Hvað gerir markþjálfun fyrir þau? Hversu mikilvægt er að stunda núvitund og hvernig er hægt að samtvinna þetta allt til að ná líkamsárangri og andlegri heilsu á sama tíma? Misstu ekki af þessu. Styrktaraðilar eru Ásprent, Salatsjoppan,  OAT breakfast og Norður Akureyri. Það er Markþjálfun Norðurlands sem stendur að áskoruninni.  www.marknordur.com Takk fyrir að hlusta!

182 - Áskorun - 3. þátturHlustað

05. jan 2023