180 Linda & Svenni

180 Linda & Svenni

Þegar hún labbar inn í salinn þagna allir og horfa á hanna með aðdáun. Hún er með tindrandi brún augu, bross hennar lýsir upp skammdeigið, sál hennar er eins og regnboginn og hún hefur hjarta úr gulli. Carla Rosemary  ólst upp í London og hefur hún búið  á íslandi í 16 ár og er ekki að fara hún varð ástfanginn af landi og þjóð. Hér talar hún um hvernig það er að lifa á íslandi og hvernig hún tekst á við lífið. Fallegri konu hef ég ekki hitt.Framleiðandi - Sveinn Snorri Sighvatsson/ Volume studioÞáttastjórnandi - Sveinn Snorri Sighvatsson 

#3 Carla Rosemary 180°með SvennaHlustað

26. des 2020