Á mannauðsmáli

Á mannauðsmáli

Í þessum þætti spjöllum við Guðfinna saman en hún starfar sem mannauðsstjóri Þjónustu- og nýsköpunarsviðs hjá Reykjavíkurborg. Ótrúlegt en satt þá ræddum við eiginlega bara um vinnustaðamenningu og endurgjöf. Ekki að það sé eitthvað óáhugavert heldur náðum við svo góðri dýpt í þessari umræðu. Guðfinna talar svo sannarlega frá hjartanu og leyfir okkur að heyra hvernig hennar reynsla hefur nýst hjá Reykjavíkurborg við að byggja upp nýtt svið. Styrktaraðilar þáttarins er Akademias, Moodup, YAY og 50skills.

40. Guðfinna Ingjaldsdóttir - ReykjavíkurborgHlustað

01. mar 2023