Ást & praktík

Ást & praktík

Í þessum þætti líta Orri & Fannar ekki bara til framtíðar, heldur líka um öxl í spjalli við Berg Ebba um samfélagsmiðla, gervigreind og nostalgíu, ásamt því auðvitað að rýna í fimmta lag plötunnar: SMS Takk fyrir að hlusta.

SMS (feat. Bergur Ebbi)Hlustað

16. feb 2024