Athafnafólk er hlaðvarpsþáttur þar sem talað er við frumkvöðla og stjórnendur sem hafa náð eftirtektarverðum árangri í viðskiptalífinu. Umsjón með þáttunum hefur Sesselja Vilhjálmsdóttir.
77. Pétur Þór Halldórsson, stofnandi og forstjóri S4S
16. jan 2025
76. Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull
14. jan 2025
75. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku
29. nóv 2024
74. Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir, meðeigandi Lindex og Gina Tricot á Íslandi
27. nóv 2024
73. Benedikt Skúlason, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Lauf
Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar …
Alma Dóra Ríkarðsdóttir ræðir við konur í nýsköpun um nýsköpunarumhverfið á Íslandi, jöfn tækifæri, fjölbreytni og valdeflingu kvenna til nýsköpunar. Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís.