Athyglisbrestur á lokastigi

Athyglisbrestur á lokastigi

Í þessum splunkunýja þætti af Athyglisbresti fáum við iconic listatvíeykið, Tatjönu Dís og Jóhann Kristófer í hljóðverið til okkar. Við tölum um hypothetical toxic syni, mæðradaginn sem snerist ekki um Lóu, að Tatjana djammaði í LHÍ, Salka horfði á Nomadland og Jói komi alltaf seint. Og vegna þess að það er gagnkynhneigður maður í þættinum þá ræðum við fjárfestingar og rafmyntir. Ztonelove á lokalag þáttarins.

Toxic sonur minn (með Tatjönu Dís og Jóhanni Kristófer)Hlustað

17. maí 2021