Atli & Elías

Atli & Elías

Í dag eru 10 ár liðin síðan tökur hófust á kvikmyndinni ÓRÓI, en þar kynntust Atli og Elías. Hér þræða þeir í gegnum þau verkefni sem aldrei komu út, en á sama tíma mynduðu það vinasamband sem bjó til þetta forláta hlaðvarp.

15. Þáttur - Atli & Elías í 10 árHlustað

24. okt 2019