Atli & Elías

Atli & Elías

„Nei sko! Ætli það séu ekki afleiðingar gjörða minna?“ Rúmu hálfu ári síðar ákveður Atli að girða sig í brók og klippa þáttinn. Sem þá var stútfullur af ferskum umræðum og sumargleði en er nú orðin sorgleg minningarsúpa um sól sem einhverntíman skein. Ókei. Þetta er kannski ekki alveg svona hádramatískt... Við erum allavega mættir aftur!

52. Þáttur - Minning um sólHlustað

22. jan 2024