Fjórði þáttur fjallar um hugverkavernd. Krúnudjásn, hvað er það? Hvað gerist við verðmæti Apple ef höfuðstövarnar brenna? Af hverju þarf bara eina Hugverkastofu á Íslandi? Hver er með einlaleyfi á einkaleyfum? Jón Gunnarsson samskiptastjóri Hugverkastofunar leiðir okkur í allann sannleik um hugverkavernd. Hvað það er, og hversu nauðsynleg slík vernd er. Um leið lærum við um landamæri þekkingar mannkyns og hvernig við breytum óáþreifanlegum verðmætum í eignir sem geta gengið kaupum og sölum. Einar Mäntylä tekur þátt í umræðuni með okkur og tengir hugverkavernd við tækniyfirfærslu og vísindalega nýsköpun. www.audna.is - www.edih.is
Nýsköpun, vísindin og við - Hugverkavernd með Jóni Gunnarssyni