Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

Auðvarp - Nýsköpun, Vísindin og við

X-Nýsköpun, Lilja AlfreðsdóttirLilja Alfreðsdóttir er gestur okkar í þessum þætti.  Hún fer yfir hugmyndir sínar og Framsóknarflokksins um vísindalega nýsköpun og hlutverk hennar í framþróun samfélagsins.Áttundi þáttur Auðvarpsins er annar þátturinn í sérstakrar seríu tileinkaða stjórnmálum.  Í seríunni tökum við á móti fulltrúum stjórnmálaflokka á Íslandi og ræðum þeirra hugmyndir og stefnu er varðar vísindalega nýsköpun.  Hvernig byggjum við upp þekkingasamfélag þar sem við nýtum okkur framþróun í vísindum og rannsóknum samfélaginu til heilla?Í þessum þætti fer Mennta og Menningarmálaráðherra,  Lilja Alfreðsdóttir vel yfir sínar áherslur á tækifærunum sem við okkur blasa og hvernig við sem samfélag getum nýtt okkur vísindin og nýsköpun til að grípa þau.  Hún fer yfir mikilvægi 4. stoðarinnar, hugverkaiðnaðarins í efnahaglegu tilliti, tækifærin í landbúnaði og fl.X-Nýsköpunwww.audna.is - www.edih.is

X-Nýsköpun, vísindin og við - Lilja AlfreðsdóttirHlustað

03. jún 2021