Bakherbergið er nýtt hlaðvarp um samfélagsmál. Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson hleypa ljósi inn í bakherbergi landsins, fjalla um það sem gerist að tjaldabaki og setja umfjöllun fjölmiðla í samhengi - allt með aðstoð góðra gesta.
#41 Palladómar um pólitíkusa - lokaþáttur Bakherbergisins
09. apr 2025
#40 Viðskiptaspjall: Hvað vakti fyrir Arion banka og hvað eru eiginlega DS lausnir?
12. mar 2025
#39 Að vera eða vera ekki, þingmaður
07. mar 2025
#38 Hagræðingartillögurnar: Skynsemismál úr öllum áttum sameinuð?
04. mar 2025
#37 Ný ásýnd Sjálfstæðisflokks eftir sigur Guðrúnar
02. mar 2025
#36 Tvö þúsund handabönd og ein ræða ráða úrslitum í Höllinni
26. feb 2025
#35: Vinstra vor í borginni en engin hagræðing
21. feb 2025
#34 Líf Magneudóttir borgarstjóri? Eru stjórnmálin kvennastarf?
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Fremsta hlaðvarp landsins síðan 2019. Skoðanabræðralagið er samfélag sem sigrar saman. Bergþór Másson stýrir ferðinni og kynnir hlustendur fyrir cutting edge hugmyndum sem bæta líf þeirra. Viðtöl við sigurvegara, snillinga og sérfræðinga sem hugsa frjálst. Umfjöllunarefni eru: Menning, stjórmál, …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …