Bakherbergið er nýtt hlaðvarp um stjórnmál. Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson hleypa ljósi inn í bakherbergi landsins, fjalla um það sem gerist að tjaldabaki og setja umfjöllun fjölmiðla í samhengi - allt með aðstoð góðra gesta.
#19 VG og XD sammála í 0 af 60 málum
20. nóv 2024
#18 Samfylkingin og Viðreisn - næstu valdaflokkar þjóðarinnar?
16. nóv 2024
#17 Hleranir, dónaskrif og stóra kosningamálið sem allir bíða eftir
13. nóv 2024
#16 Partý hjá Þorgerði og Kristrúnu
07. nóv 2024
#15: Leiðtogakappræðurnar - hetjur og skúrkar kvöldsins
02. nóv 2024
#14: Taugaveiklun á toppi og botni - 4 vikum fyrir kosningar
30. okt 2024
#13 Ný könnun: Þorgerður með lykilinn, Bjarni dregur niður flokkinn sinn
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …