Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Bakpokinn - Raddir ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustan er fólkið sem í henni starfar. Í Bakpokanum ræðir Skapti Örn Ólafsson við fólk sem rekur ferðaþjónustufyrirtæki, starfar í greininni eða tengist henni á einhvern hátt, um störfin, sögurnar, frumkvöðlana. Bæði allt það skemmtilega og mannlega sem einkennir atvinnugreinina og fólkið sem hefur byggt hana upp – og lífsbaráttuna sem nú er háð um allt land til að verja verðmætasköpun og lifibrauð fólks.

  • RSS

Ferðaþjónusta og kosningar: Miðflokkurinn - Bergþór ÓlasonHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar: Sjálfstæðisflokkurinn - Bjarni BenediktssonHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Flokkur fólksins - Inga SælandHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Samfylkingin - Kristrún FrostadóttirHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Framsóknarflokkurinn - Lilja Dögg AlfreðsdóttirHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Vinstri græn - Rósa Björk BrynjólfsdóttirHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Viðreisn - Þorgerður Katrín GunnarsdóttirHlustað

30. okt 2024

Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Píratar - Þórhildur Sunna ÆvarsdóttirHlustað

30. okt 2024