Samtök ferðaþjónustunnar tóku forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna tali fyrir Alþingiskosningarnar 2024, um stefnu flokkanna og áherslur gagnvart framtíð ferðaþjónustu á Íslandi. Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingkona Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs ræddi við Skapta Örn Ólafsson upplýsingafulltrúa SAF um stefnu og framtíðarsýn flokksins í málefnum ferðaþjónustu. Hægt er að horfa á öll viðtölin við forsvarsfólk stjórnmálaflokkanna á Youtube rás […]
The post Hver er stefna Vinstri grænna um ferðaþjónustu? appeared first on SAF.
Ferðaþjónusta og kosningar 2024: Vinstri græn - Rósa Björk Brynjólfsdóttir