Bannað að dæma

Bannað að dæma

Þáttur 8 af B.A.D. Þetta var ekki létt umræða, Heiðdís opnaði sig um alla sína neyslu og hennar sjúkdóm, hún opnaði á allt og leyndi ekki neinu, talaði um tímana þegar hún keyrði sig í kaf úr vinnu og streitu og þá voru vímuefnin eina lausnin, það er alls ekki góð blanda, enda endaði Heiðdís í meðferð sem á endanum gerði hana að frábæru manneskjunni sem hún er í dag. Alkahólismi er sjúkdómur sem er gífurlega miskilinn og leynist í hverri fjölskyldu, það er full þörf á að opna á umræðuna. Þátturinn er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar og kaffið.is dreifir þættinum. Það eru X-mist og Lemon sem kosta þáttinn ásamt Brá og Befit.

Bannað að dæma - AlkahólismiHlustað

11. mar 2021