Bannað að dæma

Bannað að dæma

Þáttur 9 af B.A.D. Við tókum framhald af alkahólisma umræðunni og Heiðdís kláraði að fjalla um þau mál , svo nú ætti öllum spurningum að vera svarað. Hinsvegar þá ræddum við hjáveituaðgerðir og svuntuaðgerðir, Heiðdís hefur farið í bæði og svaraði hún öllum þeim spurningum í kringum þessar aðgerðir, við ræddum líka ýmis samasem merki í kringum þessar aðgerðir og neyslu og persónuleikabreytingar.  Uppkeyrslan og hróshornið góða var á sínum stað að sjálfsögðu! Þessi þáttur er tekinn upp í Podcast Stúdíó Akureyrar og það er kaffið.is sem dreifir þættinum. Hann er í boði X-mist, Lemon og Brá og Befit!  Takk fyrir okkur.

Bannað að dæma - Hjáveituaðgerð & SvuntuaðgerðHlustað

14. mar 2021