Við gerum litla samantekt, förum yfir sigurvegara Íslensku bókmenntaverðlaunanna og heyrum viðtal frá því fyrir jól við Rán Flygenring sem fékk verðlaunin fyrir myndlýstu söguna Tjörnina. Þá spilum við eldra innslag um skáldsöguna Davíð Wunderbar eftir Hákon J. Behrens og veltum vöngum yfir því að lesa bækur upphátt.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson